Miðvikudagur , 20. febrúar 2019

Snæfellsbær tekur upp frístundastyrki

Á síðasta fundi sínum á nýliðnu ári samþykkti Bæjarstjórn Snæfellsbæjar samhljóða að tekinn verði upp frístundastyrkur frá og með árinu 2019. Hljóðar frístundastyrkurinn upp á 20.000 krónur á hverju ári og gildir hann til niðurgreiðslu þátttökugjalda fyrir börn á aldrinum 5 til 18 ára í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi. Samkvæmt …

Meira..»

Jóla- og nýárskveðja frá Anok margmiðlun

Út er komið síðasta tölublað Stykkishólms-Póstsins á vegum Anok margmiðlunar ehf. Blaðið sem er eitt af elstu bæjarblöðum landsins hefur komið út í 25 ár og í 13 ár hefur Anok gefið blaðið út. Árgangar Stykkishólms-Póstsins eru varðveittir á Landsbókasafni og verða vonandi aðgengilegir í rafrænu formi á árinu 2019. …

Meira..»