Miðvikudagur , 26. september 2018

Nýr altarisgluggi Stykkishólmskirkju

Sóknarnefnd Stykkishólmskirkju sendi frá sér fréttatilkynningu í dag þar sem greint er frá framkvæmdum við kirkjuna næstu vikurnar. Stykkishólmi 24.09.2018 Framkvæmdir við kirkjuna okkar. Komið þið sæl og blessuð. Framundan eru miklar framkvæmdir á kórglugga kirkjunnar.  Núna seinni partinn í þessari viku verða reistir stillansar af Þ.B. Borg í kringum …

Meira..»

Ályktun Haustþings SSV vegna lokunar starfsstöðva Vís á Vesturlandi.

Haustþing Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi lýsir yfir gríðarlegum vonbrigðum með þær fréttir frá VÍS að loka eigi öllum starfsstöðvum á Vesturlandi um næstu mánaðamót. Þessi ákvörðun er óásættanleg fyrir viðskiptavini og starfsfólk VÍS á svæðinu sem margir hverjir hafa verið í áratugi í viðskiptum og störfum við og fyrir félagið. …

Meira..»

Afmæli kirkjukórsins

Kirkjukór Ingjaldshólssóknar á 65 ára afmæli í ár, en hann var formlega stofnaður á 50 ára afmæli kirkjunnar. Kórsöngur hefur þó verið mun lengur við kirkjuna. Í tilefni afmælisins bauð kórinn íbúum sóknarinnar til veglegs kórkvölds sunnudaginn 16. september. Þorbjörg Alexandersdóttir, formaður kórsins, bauð gesti velkomna og kórinn söng nokkur …

Meira..»

Þeytivinda í sundlaugina

Lionsklúbbur Ólafsvíkur færði Sundlaug Snæfellsbæjar veglega gjöf á dögunum. Færðu Lionsmenn sundalauginni sundfatavindu að gjöf sem búið er að setja upp í karlaklefa sundlaugarinnar nú þegar. Er hún mikið notuð en með komu vindunnar er mun auðveldara fyrir alla, sérstaklega börn að vinda sundfötin sín vel áður en þau eru …

Meira..»

Gjöf í Smiðjuna

Þriðjudaginn, 11. september fengum við í Smiðjunni skemmtilega heimsókn frá vini okkar, Vivva. Hann kom færandi hendi og gaf okku útskurðar sög. Í henni getum við búið til ýmsa skemmtilega og fjölbreytta hluti.  Smiðjan sendir kærlegskveðjur til Vivva og þakklæti. Ef bæjarbúar eiga plötubúta og sandpappir þá væri það vel …

Meira..»

Kartöflu Moussaka

Innihald: (fyrir fjóra) 1 kg kartöflur 500 g nautahakk 1 stór laukur 50 ml af olíu smá sjávarsalt og pipar 1 teskeið reykt paprika Sósa 2 egg 500 ml mjólk smá sjávarsalt Aðferð: Setjið olíu og fínsaxaðan lauk á pönnu og steikið þar til laukurinn er orðinn mjúkur, bætið þá …

Meira..»

Fimleikar Snæfells

Fimleikadeild Snæfells boðar til spjallfundar um starfsemi deildarinnar fyrir veturinn. Forráðamenn iðkenda og aðrir áhugasamir eru hvattir til að mæta á fimmtudaginn 20.september klukkan 18:30 í íþróttamiðstöðina. Breyttir æfingatímar í fimleikum. 1.-2.bekkur heldur sama tíma klukkan 15:40 – 16:40 á mánudögum og 3.-4.bekkur færist á nýjan tíma klukkan 16:40 – …

Meira..»

Spennandi vetur hjá yngri flokkum Snæfells

Nú er að hefjast nýtt tímabil í körfunni og æfingar hjá yngriflokkum byrjaðar. Miklar breytingar hafa verið undanfarnar vikur hjá okkur bæði í yfirþjálfarastöðu sem og hjá þjálfurum. Undanfarin ár hefur Ingi Þór Steinþórsson verið yfirþjálfari yngriflokka Snæfells. Í sumar tók hann við starfi sem aðalþjálfari mfl.kk hjá KR. Ég …

Meira..»