Fimmtudagur , 15. nóvember 2018

Laus störf við St. Franciskusspítala, HVE

Störf við St. Franciskusspítala, HVE Stykkishólmi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands auglýsir eftir almennum starfsmönnum.
Um er að ræða störf í býtibúri og ræstingum annarsvegar og störf í eldhúsi hinsvegar.
Hæfniskröfur
• Jákvæðni og góð samskipthæfni
• Góðir skipulagshæfileikar
• Snyrtimenska og stundvísi.
Varðandi starf í býtibúri/ ræsting:
Umsóknarfrestur er til 15 .sept 2014. Umsóknareyðublöð eru á heimasíðu HVE og senda þarf umsóknir á netfangið hrafnhildur.jonsdottir@hve.is . Nánari upplýsingar veitir Hrafnhildur jónsdóttir hjúkrunardeildarstjóri í síma 432 1220 eða 663 4480.
Varðandi starf í eldhúsi:
Umsóknarfrestur er til 15. sept 2014. Umsóknareyðublöð eru á heimasíðu HVE og senda þarf umsóknir á netfangið kristin.helgadottir@hve.is. Nánari upplýsingar veitir Kristín Helgadóttir deildarstjóri eldhúss í síma 432 1217 eða 661 8073. hrafnhildur.jonsdottir@hve.is