Tökum undir með Daða á heimasíðu Snæfells þar sem hann biður alla um að mæta í rauðu á leikinn gegn KR á morgun.

Allir í rautt

Tökum undir með Daða á heimasíðu Snæfells þar sem hann biður alla um að mæta í rauðu á leikinn gegn KR á morgun.

Tökum undir með Daða á heimasíðu Snæfells þar sem hann biður alla um að mæta í rauðu á leikinn gegn KR á morgun.
Og tjalda þá því sem til fellur hvort sem það er bolur, húfa, jakki , sjóstakkur eða eitthvað annað.  Markmiðið er að taka augu sjónvarpsvélanna en fyrsti leikurinn er í beinni á SÝN.  Rauði liturinn á að vera ráðandi á skjánum.  Fyrir svo utan það að það virkar líka mjög hvetjandi fyrir leikmenn Snæfells ef sem flestir eru í rauðu.
Þeir sem alls ekki komast suður á leikinn geta horft á hann hjá Summa á Fimm Fiskum.  Hann mun varpa leiknum upp á stóra tjaldið.

 

 

 

Af http://www.snaefellsport.is/