Miðvikudagur , 19. desember 2018

Beikonvafðar kjúklingabringur í piparostasósu

Uppskrift vikunnar kemur frá Kolbrúnu H. Jónsdóttur

4 kjúklingabringur (skornar í ca. 3 cm lengjur)

Beikon

Piparostur

1/2 peli rjómi

Mjólk (eftir flörfum)

Kjúklingabringurnar skornar í lengjur og einni beikonsnei› vafi› utan um hverja lengju.

fiví næst eru lengjurnar steiktar e›a grilla›ar í ca 4-5 mínútur á hvorri hli›.

Piparosturinn og rjóminn settur saman í pott og flar til osturinn brá›nar (vi› vægan hita) Mjólk bætt út í eftir flörfum (ekki gott a› hafa sósuna of flykka.)

Kjúklingurinn í beikondressinu er lag›ur í eldfast mót og sósunni hellt yfir.

Sett í ofn vi› 180 grá›ur í ca 5 mínútur

Bori› fram me› bankabyggi, hrísgrjónum e›a ofnböku›u rótargrænmeti, e›a hverju sem ykkur hugnast best.

Ver›i ykkur a› gó›u. 

Ég skora á Sólborgu Olgu Bjarnadóttur a› koma me› næstu uppskrift.

Kolbrún H. Jónsdóttir