Breytingar á rannsóknarstofu HVE-Stykkishólmi

Frá rannsóknarstofu HVE-Stykkishólmi
Vegna breytinga á starfsmannahaldi verður rannsóknarstofan lokuð á föstudögum og viðvera aðeins til hádegis á fimmtudögum um óákveðinn tíma.
Blóðtökutími er frá kl. 8-10 mánudaga til fimmtudags og best að eiga bókaðan tíma.
Tekið er við bókunum í síma 432 1200 og í móttöku.
Hafdís Bjarnadóttir
Lífeindafræðingur