Föstudagur , 16. nóvember 2018

Dvalarheimili aldraðra auglýsir eftir starfsmanni í eldhús.

Um er að ræða starf í eldhúsi sem felst m.a. í aðstoð við eldamennsku fyrir íbúa Dvalarheimilisins og aðra sem fá mat á heimilinu. Eða starfi við uppvask og aðstoð í matsal.
Starfshlutfall er 70 – 80%, unnið á dagvöktum og aðra hvora helgi.
Umsóknarfrestur er til 22. ágúst n.k. Þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Allar nánari upplýsingar gefur Forstöðumaður í s: 4338165 virka daga og
hildigunnur@stykkisholmur .is

Hildigunnur Jóhannesdóttir
Forstöðumaður Dvalarheimilis