Miðvikudagur , 19. desember 2018

Gestir hjá Royal Rangers

Helgina 21.- 23. júní verður hér Royal Ragners hópur frá Bandaríkjunum í heimsókn.  Um er að ræða tíu drengi og tvo fullorðna.

Þá langar að hitta Royal Rangers krakkana hér og alla þá krakka sem áhuga hafa á að koma og vera með, foreldrar eru líka velkomnir.  Strákana langar að kenna og spila hafnarbolta og fleiri leiki á laugardeginum.  

Helgina 21.- 23. júní verður hér Royal Ragners hópur frá Bandaríkjunum í heimsókn.  Um er að ræða tíu drengi og tvo fullorðna.

Þá langar að hitta Royal Rangers krakkana hér og alla þá krakka sem áhuga hafa á að koma og vera með, foreldrar eru líka velkomnir.  Strákana langar að kenna og spila hafnarbolta og fleiri leiki á laugardeginum.  

Um kvöldið verður svo boðið uppá bíósýningu á Hótel Stykkishólmi þar sem sýnd verður myndin The GraceCard þar sem aðalleikarinn Michael Joiner verður sjálfur á staðnum. 

Dagskráin verður auglýst nánar í næsta blaði.

Álfgeir og Karín Royal Rangers foringjar