Miðvikudagur , 14. nóvember 2018

Getum bætt við okkur nemendur

Tónlistarskóli Stykkishólms getur bætt við 3-4 nemendur á eftirtalin hljóðfæri:

  • trompet,
  • kornett eða bariton-horn
  • píanó,
  • rafbassi

Mögulegt er að leigja flest hljóðfærin í skólanum.

Upplýsingar gefur skólastjóri, sími 864 9254 / netfang: tonlistarskolinn@stykkisholmur.is