Gjöf til bakdeildar HVE

Lionsklúbburinn Harpa færði bakdeild HVE í Stykkishólmi gjafabréf í tilefni af 40 ára afmæli deildarinnar. Það eru þær Ragnheiður formaður og Sesselja gjaldkeri sem afhenda þarna Hrefnu Frímannsdóttur sjúkraþjálfara gjöfina.

Fréttatilkynning