Miðvikudagur , 19. desember 2018

Gjöf til Grunnskólans

Á vormánuðum komu Lionskonur færandi hendi með hrærivél fyrir heimilisfræðikennsluna og núna fyrir stuttu gáfu þær andvirði einnar spjaldtölvu. Að því tilefni voru meðfylgjandi mynd tekin.

 

Berglind Axelsdóttir