Miðvikudagur , 19. desember 2018

Heimsókn frá Kolding

 

Í 9. og 10. bekk koma Danir frá Kolding í heimsókn til Stykkishólms og við til þeirra í byrjun 10.bekkjar.

Danirnir eru með plan fyrir og mánudaginn 13.maí lentu Danirinir í Keflavík og fóru í Bláa lónið og gistu eina nótt í Reykjavík.

Næsta dag fóru þau að skoða Gullfoss og Geysir.

 

 

Í 9. og 10. bekk koma Danir frá Kolding í heimsókn til Stykkishólms og við til þeirra í byrjun 10.bekkjar.

Danirnir eru með plan fyrir og mánudaginn 13.maí lentu Danirinir í Keflavík og fóru í Bláa lónið og gistu eina nótt í Reykjavík.

Næsta dag fóru þau að skoða Gullfoss og Geysir.

Á miðvikudaginn fóru þau til Helgafells og Bjarnarhafnar. Um kvöldið héldu þau sundlaugarpartý.

Á fimmtudag og föstudag unnu allir krakkarnir sameiginlegt verkefni.  Fóru í siglingu með Sæferðum, léku sér í X-inu og í lokin var haldin veisla í skólanum fyrir krakka, foreldra og kennara.

7. bekkur GSS