Miðvikudagur , 23. janúar 2019

Hugarflugsfundur um framtíð Stykkishólms

Fundur var haldinn um málefni Stykkishólms 22.maí s.l. Það voru þau Halldór Árnason, Þórdís Jóna Sigurðardóttir, Sigrún Ragna Ólafsdóttir, Gunnar Sturluson og Skarphéðinn Berg Steinarsson sem undirbjuggu fundinn, sem haldinn var á Hótel Stykkishólmi.

Hér er hægt að skoða niðurstöður fundarins og erindi það sem Sturla Böðvarsson bæjarstjóri flutti á fundinum.

Niðurstöður fundarins – Forgangsverkefni-PDF

Ávarp Sturlu Böðvarssonar í PDF