Hugmyndabanki marsmánðar

 1. Væri ekki snilld að flokka líka ruslið úr kirkjugarðinum?
 2. Fá skyndihjálpanámskeið fyrir almenning
 3. Við óskum eftir skautahöll
 4. Góðan körfuboltavöll
 5. Viljum fá stórt Íslandskort hjá nýju kaffivélinni í íþróttahúsinu
 6. Á dvalarheimilinu á annarri hæð er sólstofa þar eru húsgögnin komin á síðasta snúning. Ef einhver er að endurnýja hjá sér væri snilld að athuga hvort þau gömlu komi ekki vel út í sólstofunni
 7. Það þarf nauðsynlega að laga aðkeyrslu að dvalarheimilinu. Þegar sest er upp í bíl er manneskjan hálfpartinn upp í loft. Að komast út úr bifreið er af þessum sökum Mjög erfitt. Til að komast út þarf bæði að ýta hurðinni á bílnum og komast út sem er mörgum mjög erfitt.
 8. Við óskum eftir bogfimiæfingum
 9. Betri fótboltavöll
 10. Við óskum eftir fleira dóti í sundlaugina.
 11. Hvað varð um fallega blómaskreytta skiltið hjá íþróttahúsinu þar sem stóð „ Öll notkun tóbaks bönnuð á svæðinu“ og af hverju kom stubbahús/öskubakki í staðinn?
 12. Við óskum eftir blakæfingum fyrir 6.bekk.

 1. Væri ekki snilld að flokka líka ruslið úr kirkjugarðinum?
 2. Fá skyndihjálpanámskeið fyrir almenning
 3. Við óskum eftir skautahöll
 4. Góðan körfuboltavöll
 5. Viljum fá stórt Íslandskort hjá nýju kaffivélinni í íþróttahúsinu
 6. Á dvalarheimilinu á annarri hæð er sólstofa þar eru húsgögnin komin á síðasta snúning. Ef einhver er að endurnýja hjá sér væri snilld að athuga hvort þau gömlu komi ekki vel út í sólstofunni
 7. Það þarf nauðsynlega að laga aðkeyrslu að dvalarheimilinu. Þegar sest er upp í bíl er manneskjan hálfpartinn upp í loft. Að komast út úr bifreið er af þessum sökum Mjög erfitt. Til að komast út þarf bæði að ýta hurðinni á bílnum og komast út sem er mörgum mjög erfitt.
 8. Við óskum eftir bogfimiæfingum
 9. Betri fótboltavöll
 10. Við óskum eftir fleira dóti í sundlaugina.
 11. Hvað varð um fallega blómaskreytta skiltið hjá íþróttahúsinu þar sem stóð „ Öll notkun tóbaks bönnuð á svæðinu“ og af hverju kom stubbahús/öskubakki í staðinn?
 12. Við óskum eftir blakæfingum fyrir 6.bekk.

Þessum hugmyndum var komið til Ráðhússins.

Guðfinna Rúnarsdóttir