Hús til sölu

DSC08151Þvervegur 2
79,8 fm. timburhús á einni hæð sem byggt var í tvennu lagi árin 1965 og 1985.
Húsið sem notað hefur verið sem skrifstofa og samkomuhús skiptist í stóran sal með eldhúsi, baðherbergi og eitt skrifstofuherbergii. Parket er á skrifstofuherbergi en dúkur á öðrum gólfum. Sólpallur er sunnan við húsið. Húsið er staðsett miðsvæðis í bænum og gæti hentað undir ýmiskonar starfsemi eða sem íbúðarhús. Verð 14.000.000,-.

Sjá má myndir og nánari upplýsingar um eignirnar og aðrar eignir á skrá á heimasíðu fasteignasölunnar:
www.fasteignsnae.is
Fasteigna- og skipasala Snæfellsness
Pétur Kristinsson, hdl.
löggiltur fasteigna- og skipasali.
Sími 438-1199, netfang pk@simnet.is
Heimasíða: fasteignsnae.is