Júlíana – hátíð sögu og bóka

Nú er fyrsta hátíð sögu og bóka um garð gengin i Stykkishólmi. Hátíðin tókst í alla staði vel og var aðsókn að viðburðum mjög góð. Við viljum þakka öllum þeim sem lögðu hönd á plóginn og gestum og  gangandi fyrir komuna.

Nú er fyrsta hátíð sögu og bóka um garð gengin i Stykkishólmi. Hátíðin tókst í alla staði vel og var aðsókn að viðburðum mjög góð. Við viljum þakka öllum þeim sem lögðu hönd á plóginn og gestum og  gangandi fyrir komuna. Hafið mikla þökk fyrir, þetta er ómetanlegt.

F.h. undirbúningsnefndar Júlíönu

Þórunn Sigþórsdóttir