Kæru vinir jóla í skókassa í Stykkishólmi og Helgafellssveit

Móttökudagurinn okkar var þriðjudaginn 1. nóvember s.l. í Stykkishólmskirkju – Alls söfnuðust 67 skókassar og einnig bárust okkur fjárframlög sem kemur sér vel fyrir verkefnið – Við óskuðum eftir hjálp hér á facebooksíðunni okkar og fengum hana ríkulega – Við viljum senda innilegt þakklæti til allra sem aðstoðuðu okkur í þessu frábæra verkefni, það er svo yndislegt hvað allir eru jákvæðir og fúsir að rétta hjálparhönd.

Guð blessi ykkur öll Margrét og Ásdís