Leiðrétting

Þau mistök urðu við vinnslu skólahornsins í síðasta tölublaði að það slæddist inn leiðinleg villa sem hér skal leiðrétt. Systir Lovísa var að sjálfsögðu leikskólastjóri hér í tæp 30 ár en ekki 20 eins og stóð í greininni.

Bestu kveðjur, Elísabet Lára.