Föstudagur , 16. nóvember 2018

Lista- og menningarsjóður Stykkishólmsbæjar

Stjórn Lista- og menningarsjóðs Stykkishólmsbæjar óskar eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum. Umsóknarfrestur er til 23.01.2015 og fer úthlutun fram mánudaginn 26.01.2015. Umsóknum með stuttri greinargerð um fyrirhugaða ráðstöfum styrks skal skilað á skrifstofu Stykkishólmsbæjar.

Hafdís Bjarnadóttir
Forseti bæjarstjórnar
Formaður stjórnar Lista-og menningarsjóðs