Oratorium Maríusystra


Okkur Maríusystur langar að bjóða öllum börnum að taka þátt í Oratorium hjá okkur – til að og leika, læra og biðja saman. Við byrjum á laugardaginn september 23 kl. 15:00 – 17:00 með stór barnaskemmtun. Það verður nammi og verðlaun handa öllu. Allir foreldrarnir og öll börn eru velkomin.