Pönnukökur með kjúklingabringu

2 kjúklingabringur

150 gr sveppir

150 gr rifinn ostur

1 laukur

3 egg

3 msk kartöflumjöl

Salt, pipar og krydd eftir smekk

Skera bringur og laukinn í  litla teninga, sveppir á rifjárni, setja í skál. Bæta eggjarauðum, kryddum, osti og kartöflumjöli í skálina, blanda saman. Stífþeyta eggjahvítur og bæta þeim varlega við.

Setið deigið með matskeið á heita pönnu með olíu.

Steikið báðum megin.

Gott að hafa salat, hrísgrjón og jógúrtsósu með.

Takk fyrir mig 😉

Ég skora á Arnar Hreiðarsson.

Dominika Kulinska