Miðvikudagur , 23. janúar 2019

Safn sem námsvettvangur

DSC_0063-1 DSC_0066-2-1Þann 8. febrúar síðastliðinn hélt Ragna Gestsdóttir safnfræðingur hjá Minjasafni Akureyrar, erindi í Grunnskóla Stykkishólms um söfn sem námsvettvang. Í erindinu kynnti Ragna starfsemi safna og hvernig þau þjóna samfélaginu sem óformlegar menntastofnanir í samfélaginu. Erindið var liður í samvinnuverkefni Norska hússins – Byggaðsafn Snæ-fellinga og Hnappdæla og Grunnskóla Stykkishólms, en annar liður í verkefninu var sýning 8. – 10.bekkjar í myndmenntavali undri stjórn Gunnars Gunnars-sonar, sem nefnist Veðrun og Viðsnúningur.
Stefnt er að frekari vinnu safnsins og grunnskólans næsta haust, ásamt Vatnasafninu.

Hjördís Pálsdóttir