Miðvikudagur , 20. febrúar 2019

Safnað fyrir hjálparstarfi

Krakkarnir hugsuðu til Rauða Krossins með ágóðan sinn og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir en ágóði af tombólum barna renna til hjálparstarfs í Nepal þetta árið.
Símon Hjaltalín, formaður Stykkishólmsdeildar RKÍ