Þriðjudagur , 22. janúar 2019

Sjónvarp í bókasafnið


Meðfylgjandi mynd var tekin þegar Lionsklúbbur Stykkishólms afhenti Bókasafninu sjónvarp að gjöf.
Lionsmenn unnu við að flytja bókasafnið í nýtt hústnæði í vetur og vaknaði þá sú hugmynd að færa Safninu gjöf í tilefni tímamótana þegar flutt var í nýtt húsnæði. Sjónvarpið nýtist m.a. við fræðslu og fyrirlestrahald og er staðsett í ljósmyndasafninu.

F.h. Lionsklúbbs Stykkishólms, Jón Einar Jónsson