Laugardagur , 17. nóvember 2018

Smáauglýsing

Tapað! Frakki var tekinn í misgripum við útför Benedikts Lárussonar s.l. laugardag. Frakkinn sem saknað er, er svartur og í honum er húfa og gleraugu.Nánari upplýsingar veitir Hafþór í síma 663-2519 eða í netfanginu hafgunna@simnet.is.