Söfnun vegna viðgerðar

3Y6A8851Kæru Stykkishólmsbúar og aðrir velunnarar Stykkishólmskirkju
Opnaður hefur verið söfnunar reikningur vegna viðgerða á kirkjunni okkar í Arion banka nr: 0309-22-000428 kt: 630269-0839 margt smátt gerir eitt stórt.

Gjaldkeri Stykkishólmskirkju
Magndís Alex.