Þökkum góðar móttökur

Mánudaginn síðastliðinn opnuðum við Stykkið pizzagerð. Móttökur fóru fram úr okkar björtustu vonum. Allt deig kláraðist um átta leytið og sumir þurftu að bíða lengi eftir sinni pizzu. Við erum bæjarbúum þakklát fyrir þessar góðu móttökur. Við biðjum þá velvirðingar sem þurftu f

Mánudaginn síðastliðinn opnuðum við Stykkið pizzagerð. Móttökur fóru fram úr okkar björtustu vonum. Allt deig kláraðist um átta leytið og sumir þurftu að bíða lengi eftir sinni pizzu. Við erum bæjarbúum þakklát fyrir þessar góðu móttökur. Við biðjum þá velvirðingar sem þurftu frá að hverfa eða að bíða lengi eftir sinni pizzu og vonumst til að sjá þá sem fyrst aftur.

Árni og Anna, Bjarki og Emilía