Tilkynning frá Snæfellsnes Excursion Rútuferðir ehf.

Höfum nú hafið áætlunarakstur um sunnanvert Snæfellsnes, frá Arnarstapa til Reykjavíkur með tengingu við Strætó á Vegamótum.

Höfum nú hafið áætlunarakstur um sunnanvert Snæfellsnes, frá Arnarstapa til Reykjavíkur með tengingu við Strætó á Vegamótum. Einnig erum við búin að breyta tímanum frá Hellisandi til Stykkishólms og er því ekki lengur bið eftir Strætó sem fer til Reykjavíkur. Vonum við að þetta komi að góðum notum fyrir íbúa Snæfellsness. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á www.sfn.is

Með kveðju, Lísa Ásgeirsdóttir Rútuferðir ehf.