Miðvikudagur , 21. nóvember 2018

Tímabundið starf í Baldri milli lands og Vestmannaeyja

Atvinnutækifæri.

Tímabundið starf

Vegna forfalla, vantar okkur strax aðstoðarfólk í veitingasölu ferjunnar Baldurs, sem nú siglir á milli Vestmannaeyja og Landeyjarhafnar. Vinnufyrirkomulag er, ein vika í vinnu og ein vika í fríi.  Í boði eru góð laun.

Upplýsingar hjá Pétri á skrifstofu Sæferða. Einnig er hægt að hafa samband á meili.: petur@seatours.is