Uppeldi til ábyrgðar

mynd-hringurÞar sem að Grunnskólinn starfar eftir uppbyggingarstefnunni Uppeldi til ábyrgðar er mikilvægt að skerpa á skrefum bættra samskipta.

  1. Finndu út eigin löngun / þörf.
  • Ekki festast í vanlíðaninni.
  1. Segðu hinum frá löngun / þörf þinni.
  • Ekki kvarta, forðastu hæðni.
  1. Hinn hlustar; Þú hlustar; Ekki endilega til að vera sammála en til að skilja.
  • Ekki mistúlka, predika eða skamma.
  1. Finnið lausn svo báðir fái það sem þeir þurfa, ekki endilega það sem ykkur langaði upphaflega.
  • Ekki vera með stífni.