Miðvikudagur , 20. febrúar 2019

Vel sótt í Narfeyrarstofubingó s.l. laugardag

Það var fjölmenni sem mætti á síðasta laugardagskvöld til að spila bingo á Narfeyrarstofu.  Alls voru spilaðar 9 umferðir og hver vinningurinn öðrum glæsilegri. Aðalvinninginn hlutu þau Páll og Sigurdís sem var gjafabréf á ferðaskrifstofuna Heimsferðir.

[mynd] [mynd] [mynd] [mynd] [mynd] [mynd]