Miðvikudagur , 20. febrúar 2019

Viðar Björnsson 70 ára

vidar2Í tilefni 70 ára afmælis míns miðvikudaginn 7. ágúst n.k. langar mig að bjóða ættingjum, vinum og samstarfsfólki í gegnum tíðina, að gleðjast með mér og fjölskyldu minni, að Hótel Stykkishólmi á afmælisdaginn frá kl. 18 til 22.

Gjafir eru vinsamlegast afþakkaðar. Í staðinn gætu þeir sem vilja styrkt Björgunarsveitina Berserki Reiknningsnúmer: 0309-26-0122100 kt. 610180-0789

Viðar Björnsson