Vísnagátan

Áður áttu konur þarfa flík
sem þær báru milli klæða
nöfnin voru oft bæjum lík
sem þóttu ekki marga fæða

Hvert er nafn flíkurinnar?

Höf:Gunnlaugur Valdimarsson