Vísnagátan 24.10.2013

Lausn gátunnar í síðustu viku:
Eyri, Borgardalur, Álftafjörður (Kársstaðir), Örlygsstaðir, Úlfarsfell, Bólstaður, Hvammu eða talan 7. Þeir bæir sem getið er um í Eyrbyggu.

Hver var hann?

Nafnið átti afi hans
á vorin í björgum liggur
einn guð til forna átti hlut í því
í náttúrunni finnst brot af því
Breiðifjörður ól hann
í föðurnafni dýrið ei finnst á landi hér

Guðrún Birna Eggertsdóttir (Bidda)