Löndun og aflabrögð í kvöldsól

Hafnarstarfsemi dregur að sér allskonar gesti og hefur blíðviðrið undanfarna daga ekki dregið úr því. Nú stendur gráslepputímabilið yfir og vel veiðist. Á meðfylgjandi mynd eru þeir feðgar Viktor Brimir og Ásmundur Guðmundsson að landa grásleppu og voru myndaðir í bak og fyrir á meðan á því stóð!
Í júlí voru 32 skip á grásleppu-veiðum og lönduðu samtals 242 sinnum í Stykkishólmshöfn samtals 337.660 kg. Kaupendur aflans eru Ágústson, Þórishólmi, Sæfrost, Fiskkaup og Fiskmark-aður Íslands.
Í strandveiðikerfinu var landað 26.358 kg. í júlímánuði í Stykkis-hólmshöfn. 10 bátar voru á veiðum og lönduðu allir þorski í 42 löndunum.

Landanir Stykkishólmshöfn 1.-31.júlí 2017

Grásleppa

Skip Heildarafli/Magn Kaupandi

Hanna SH 28
Grásleppa-óslægt 27.980 Þórishólmi ehf

Íris SH 180
Grásleppa-óslægt 26.604 Þórishólmi ehf

Andri SH 450
Grásleppa-óslægt 25.680 Þórishólmi ehf

Denni SH 147
Grásleppa-óslægt 23.163 Þórishólmi ehf

Rán BA 108
Grásleppa-óslægt 19.282 agustson ehf

Gísli Gunnarsson SH 5
Grásleppa-óslægt 19.094 Þórishólmi ehf

Ás SH 130
Grásleppa-óslægt 19.012 agustson ehf

Tjúlla GK
Grásleppa-óslægt 17.563 Þórishólmi ehf

Fríða SH 565
Grásleppa-óslægt 15.704 agustsson ehf

Fríða SH 565
Grásleppa-óslægt     33 Fiskmarkaður Íslands

Kári SH 78
Grásleppa-óslægt 15.361 Þórishólmi ehf

Bryndís SH 126
Grásleppa-óslægt 13.958 Þórishólmi ehf

Bryndís SK 8
Grásleppa-óslægt 6.651 agustson ehf

Inga SH 69
Grásleppa-óslægt 8.495 agustson ehf

Magnús HU 23
Grásleppa-óslægt 8.218 agustson ehf

Abba SH 37
Grásleppa-óslægt 7.947 agustson ehf

Barðstrendingur BA 33
Grásleppa-óslægt 14.994 agustson ehf

Mangi SH 616
Grásleppa-óslægt 7.388 Þórishólmi ehf

Fjóla SH7
Grásleppa-óslægt 6.364 Þórishólmi ehf

Djúpey BA 151
Grásleppa-óslægt 6.138 agustson ehf

Birta Dís GK 135
Grásleppa-óslægt 6.105 agustson ehf

Sunna Rós SH 123
Grásleppa-óslægt 5.443 Fiskkaup hf

Fúsi ST 600
Grásleppa-óslægt 5.337 agustson ehf

Kristbjörg SH 84
Grásleppa-óslægt 4.474 Þórishólmi ehf

Hanna Ellerts SH 4
Grásleppa-óslægt 4.463 Þórishólmi ehf

Friðborg SH 161
Grásleppa-óslægt 4.459 Þórishólmi ehf

Jökull SH 339
Grásleppa-óslægt 4.346 Sæfrost ehf

Signý HU 13
Grásleppa-óslægt 3.004 agustson ehf

María SH 14
Grásleppa-óslægt 2.982 Þórishólmi ehf

Anna Karín SH 316
Grásleppa-óslægt 2.836 agustson ehf

Víxill II SH 158
Grásleppa-óslægt 2.608 agustson ehf

Anna SH 310
Grásleppa-óslægt 1.040 agustson ehf

Kvika SH 292
Grásleppa-óslægt   943 agustson ehf

Landanir alls: 242

Heildarmagn: 337.660 kg.

Landanir Stykkishólmshöfn 1.-31.júlí 2017

Strandveiðar

Skip Heildarafli/Magn Kaupandi

Fákur SH 8
Þorskur-óslægt 4.978 Fiskmarkaður Íslands hf

Sómi SH 163
Þorskur-óslægt 3.786 Fiskm.Íslands hf

Fönix SH 3
Þorskur-óslægt 3.777 Fiskm. Íslands hf

Ljósvíkingur SH 117
Þorskur-óslægt 2.859 Fiskm. Íslands hf

Karl Þór SH 110
Þorskur-óslægt 2.534 Fiskm. Íslands hf

Friðborg SH 161
Þorskur-óslægt 2.177 Fiskm.Íslands hf

Jón Finnson SH 168  
Þorskur-óslægt  1.937 Fiskm. Íslands hf

Sumrungur SH 210
Þorskur-óslægt 1.814 Fiskm. Íslands hf

Gári SH 320
Þorskur-óslægt 1.770 Fiskm.Íslands hf

Sæfari II SH 43
Þorskur-óslægður 726 Fiskm.Íslands hf

Landanir alls: 42

Heildarmagn: 26.358