Friðarganga á Þorláksmessu

Kl. 18:00 á Þorláksmessu göngum við til friðar frá Hólmgarði niður á Pláss.
9. bekkur verður með kyndla til sölu við upphaf göngunnar og heitt súkkulaði að henni lokinni. Einnig munu krakkarnir veita viðurkenningu fyrir best skreytta hús Stykkishólms.

Fjölmennum og sýnum friðarvilja okkar í verki.

Stykkishólmsbær