Miðvikudagur , 23. janúar 2019

Hjúkrunarfræðingur óskast á heilsugæslustöð HVE Ólafsvík

Hjúkrunarfræðingur
Laus er til umsóknar staða hjúkrunarfræðings á heilsugæslustöð HVE Ólafsvík. Starfshlutfall samkomulagsatriði

Helstu verkefni og ábyrgð
Alm. hjúkrun á heilsugæslustöð. s.s heimahjúkrun, skólahjúkrun, slysastofa, rannsóknir ofl.
Vinnur í nánu samstarfi við yfirhjúkrunarfræðing og aðra starfsmenn á heilsugæslustöðinni.

Hæfnikröfur
Íslenskt hjúkrunarleyfi, Góð íslenskukunnátta. Góðir hæfileikar í mannlegum samkiptum. Sveigjanleiki við störf. Reynsla af hjúkrun á heilsugæslustöð æskileg

Frekari upplýsingar um starfið
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.
Umsókn skal fylgja afrit af starfsleyfi og ferilskrá.
Sækja skal um starfið á www.starfatorg.is eða www.hve.is 

Starfshlutfall er 50 – 80%
Umsóknarfrestur er til og með 13.08.2018

Nánari upplýsingar veitir
Rósa Marinósdóttir – rosa.marinosdottir@hve.is – 4321018


HVE Ól Heilsugæsla Hjúkrun almenn
Engihlíð 28
355 Ólafsvík