Fimmtudagur , 15. nóvember 2018

Jólabingó

umfsnaefell_840x630Jólabingó yngri flokka körfuknattleiksdeildar Snæfells verður haldið á Hótel Stykkishólmi mánudaginn 29. desember kl.20:00

Fjöldi góðra vinninga!

Áfram Snæfell!

Þökkum fyrirtækjum fyrir afskaplega góðar viðtökur við styrkbeiðnum.

Athugið að jólabingóið er ekki
laugardaginn 28. desember eins
og stendur í Aðventudagatalinu