Föstudagur , 16. nóvember 2018

Sálubót í Stykkishólmskrikju

Tónleikar laugardaginn 25. apríl 2015 kl.  17

Fjölbreytt og skemmtileg efnisskrá.
Söngfélagið Sálubót, blandaður kór úr Þingeyjarsýslu
Stjórnandi: Jaan Alavere .
Einsöngur: Jónas Helgason.
Undirleikarar: Pétur Ingólfsson á bassa og Marika Alavere á fiðlu.
Verið velkomin
Miðaverð kr: 2.000,-. Ath. enginn posi.