Föstudagur , 16. nóvember 2018

Skíði á Snæfellsnesi

Áhugafólk um skíðasvæði á Snæfellsnesi boðar til fundar í Stykkishólmi mánudaginn 27. apríl n.k. kl. 21 á Sjávarpakkhúsinu.