Aðsent efni

Persónukjör til sveitarstjórnar

Að undanförnu hafa verið umræður í Stykkishólmspóstinum og meðal bæjarbúa um hvort að beri að stefna að persónukjöri fyrir næstu sveitarstjórnakosningar. Gefnar hafa verið nokkrar ástæður fyrir slíkri kosningu. En hvað þýðir persónukjör til sveitarstjórnar. Í lögum um kosningu til sveitastjórna kemur fram að almennt skuli kjósa listakosningu. Ef hins …

Meira..»

Gjafir til grunnskólans í Stykkishólmi

venfélagskonur hafa komið færandi hendi til okkar í skólann í vetur. Fyrst í haust með spjaldtölvu og svo aftur síðastliðinn föstudag með svokallaðan Cat-kassa og heyrnahlífar. CAT-kassinn er kjörinn fyrir foreldra, kennara og annað fagfólk sem starfar með börnum, unglingum og fullorðnum. Markmiðið með kennsluefninu er að auka skilning nemenda …

Meira..»

Okkar Stykkishólmur

Við viljum endilega þakka fyrir góðar viðtökur vegna skrifa okkar í síðasta Stykkishólmspósti og þakka fólki fyrir góðar og áhugaverðar samræður. Það er nokkuð ljóst að mikill áhugi er fyrir þátttöku í sveitarstjórnarmálum með einum eða öðrum hætti. Fólk virðist hafa áhuga á breyttum stjórnarháttum og að forgangsröðun verði endurskoðuð. …

Meira..»

Vinnustaðurinn Ásbyrgi er fluttur í Langa Skúrinn

Eins og glöggir íbúar bæarins hafa séð þá höfum við starfsmenn Ásbyrgis verið að koma okkur fyrir í Langa Skúrnum. Í stuttu máli sagt erum við rífandi kát með Langa Skúrinn. Þegar við hófum okkar starf í lok ágúst 2012 þá vorum við fjögur og nóg pláss fyrir alla í …

Meira..»

Lestarátak

Nú er tveggja vikna lestrarátaki grunnskólans formlega lokið. Átakið fólst í því að nemendur söfnuðu sér poppbaunum fyrir lesnar mínútur og enduðu herlegheitin á allsherjar popphátíð. Bekkirnir kepptu innbyrðis á milli skólastiga að flestum lesnum mínútum. Á yngsta stiginu var það 3. bekkur sem sigraði og fær hann að launum …

Meira..»

Frá leikskólanum í Stykkishólmi

Dagur leikskólans er 6. febrúar. Leikskólar um allt land gera ýmislegt til þess að halda upp á þann dag. Í leikskólanum í Stykkishólmi var að þessu sinni ákveðið að gefa út nýja og endurbætta skólanámsskrá á þessum degi. Allir kennarar skólans hafa unnið að skólanámsskránni og höfum við nýtt okkur …

Meira..»

Tíu ár síðan Stykkishólmur ruddi brautina

Nú í lok janúar eru liðin tíu ár frá því Stykkishólmur hóf að flokka heimilissorp í þrjár tunnur, brúna tunnu fyrir lífrænan úrgang, græna fyrir endurvinnsluefni og gráa fyrir það sem fer til urðunar. Stykkishólmur varð þannig fyrsta sveitarfélagið á landinu til að flokka lífrænan úrgang til jargðerðar og uppfylla …

Meira..»