Aðsent efni

Unglingalandsmót hjá HSH?

Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) auglýsti nýverið eftir sambandsaðilum UMFÍ til þess að taka að sér að halda Unglingalandsmót UMFÍ árin 2021 og 2022. Unglingalandsmót er íþrótta- og fjölskylduhátíð sem haldin er um verslunarmannahelgi ár hvert. Unglingalandsmót UMFÍ var haldið fyrst árið 1992 á Dalvík og hefur vaxið og dafnað jafnt og …

Meira..»

Snæfellingar og umhverfismálin

Fyrir tæpum 20 árum ákváðum við Snæfellingar sameiginlega að standa vörð um umhverfið. Við ákváðum að hvert lítið skref skipti máli – mikilvægast væri að byrja að stíga þau. Sveitarfélögin fimm á svæðinu mynduðu með sér bandalag og hófu að gera umbætur í starfsemi sinni og miðla fræðslu til íbúa. …

Meira..»

Skólahornið

Þá er fullveldisdagurinn að baki. Skólarnir á Snæfellsnesi tóku sig saman um að vinna að verkefnum í tilefni af 100 ára afmæli fullveldis Íslands og að hafa sýningu 1. desember á verkum nemenda sinna, hver í sínum skóla. Dagurinn var stór í sögu þjóðarinnar enda 100 ár frá því við …

Meira..»

Jólaísar Mylluhöfðafjölskyldunnar

Ég gat bara ekki neitað henni mömmu um að taka við pennanum þar sem sat á móti henni og hún bað svo fallega. Ég ákvað að gefa uppskrift af jólaísnum okkar Mylluhöfða-fjölskyldunnar og er alltaf vinsæll . Tobleroneís 5 eggjarauður 5 msk sykur 150 gr Toblerone brætt 5 dl rjómi …

Meira..»

Hver er á myndinni?

Þekkir þú manninn á myndinni? Konan er Karólína Jóhannsdóttir en maðurinn óþekktur. Myndin er tekin á Dvalarheimili aldraðra í Stykkishólmi. Næsta myndaskoðun er fyrirhuguð miðvikudaginn 12. desember kl. 10.

Meira..»