Aðsent efni

Jólamót HSH

Frjálsíþróttaráð HSH stóð fyrir jólamóti í frjálsum íþróttum innanhúss í íþróttahúsinu í Stykkishólmi, sunnudaginn 9. desember sl. Þar kepptu 8 ára og yngri í langstökki með og án atrennu og 35 m hlaupi og 9-10 ára í sömu greinum að viðbættu hástökki. Ellefu ára og eldri kepptu í hástökki, langstökki …

Meira..»

Svefnrannsókn í FSN

Dagana 12. til 22. nóvember 2018 fór fram svefnrannsókn í Fjölbrautaskóla Snæfellinga. Rannsóknin var hönnuð af kennurum skólans í samráði við nemendur og var hún hluti af lokaverkefnum í fimm mismunandi áföngum á öllum hæfniþrepum. Áfangarnir voru tölfræði, aðferðafræði, inngangur að náttúruvísindum, íslenska og enska. Alls tóku 68 ungmenni á …

Meira..»

Lionsmenn gefa leikskólanum í tilefni afmælisins

Fulltrúar Lionsklúbbs Stykkishólms þeir Ríkharður Hrafnkelsson formaður og Þorsteinn Kúld Björnsson komu færandi hendi í leikskólann á dögunum með gjafabréf upp á kr. 250.000,- til kaupa á tækjum og tólum fyrir nemendur leikskólans, í tilefni 60 ára afmælis leikskólans á síðasta ári. ,,Er það von Lionsfélaga að þessi gjöf komi …

Meira..»

Leiðrétting

Þau mistök urðu við vinnslu skólahornsins í síðasta tölublaði að það slæddist inn leiðinleg villa sem hér skal leiðrétt. Systir Lovísa var að sjálfsögðu leikskólastjóri hér í tæp 30 ár en ekki 20 eins og stóð í greininni. Bestu kveðjur, Elísabet Lára.

Meira..»

Jólahald og umhverfið

Jólagjafir, jólaboð, jólamarkaðir, kökubakstur, flugeldar, ferðalög, þrif, skreytingar og jóla, jóla, jóla. Yfir hátíðirnar er margt skemmtilegt í gangi enda jólin hjá mörgum tími samveru og upplyftingar. Að ýmsu er að huga og mörg okkar myndu örugglega vilja vera á nokkrum stöðum í einu. Jólahaldi fylgir líka mikil neysla og …

Meira..»

Útskrift Fjölbrautaskóla Snæfellinga

Laugardaginn 15. desember brautskráðust sex nemendur frá Fjölbrautaskóla Snæfellinga. Af félags- og hugvísindabraut brautskráðust Anna Lilja Ásbjarnardóttir, Eva Laxmi Davíðsdóttir og Jakob Breki Ingason. Af náttúru- og raunvísindabraut brautskráðist Laura María Jacunska og af opinni braut til stúdentsbrautar brautskráðust Ágúst Nils Einarsson Strand og Þorbjörg Erna Snorradóttir sem sá sér …

Meira..»

Nokkrir punktar frá gönguhópnum „Sjáum til“

Hópurinn er búinn að vera nokkuð duglegur við gönguferðir. Eftir að viðfórum í Dalina þá erum við búin að ganga um Þingvallaland og Borgarland, sem við gengum á sama degi. Það er alltaf reynt að ganga í hverri viku, en veðrið hefur ekki verið upp á það besta, þannig að …

Meira..»

Bríet er skref í rétta átt á landsbyggðinni

Víða þar sem ég hef komið um landið síðustu vikur og mánuði hefur eitt mál brunnið á öllum þeim sveitarstjórnarmönnum, atvinnurekendum og íbúum almennt sem ég hef rætt við á þessum svæðum. Það eru húsnæðismálin. Mikill húsnæðisskortur hefur hamlað vexti og viðgangi þessara sveitarfélaga þar sem lítið sem ekkert hefur …

Meira..»