Laugardagur , 23. september 2017

Aðsent efni

Kærleiksteppi

Nú þegar halla ferð að hausti taka margir upp prjónana og eða hekklunálina og rækta þannig huga og hönd, því datt mér í hug að koma þessum upplýsingum á framfæri. Kærleiksteppi eru teppi sem sett eru utan um fóstur og ungbörn sem látast. Til að búa um þau í kistu. …

Meira..»

Oratorium Maríusystra

Okkur Maríusystur langar að bjóða öllum börnum að taka þátt í Oratorium hjá okkur – til að og leika, læra og biðja saman. Við byrjum á laugardaginn september 23 kl. 15:00 – 17:00 með stór barnaskemmtun. Það verður nammi og verðlaun handa öllu. Allir foreldrarnir og öll börn eru velkomin.

Meira..»

Inflúensa

Nú er komið að árlegri áminningu um að verja sig fyrir inflúensunni fyrir veturinn. Þrígild bóluefni gegn inflúensu A og B hafa nú verið framleidd fyrir veturinn 2017–2018 samkvæmt ráðleggingum Alþjóðaheilbrgðis-málastofnunarinnar. Þau innihalda eftirtalda stofna: -A/Michigan/45/2015 (H1N1)pdm09 – líkur stofn (A/Singapore/GP 1908/2015, IVR-180) -A/Hong Kong/4801/2014 (H3N2) – líkur stofn (A/Hong …

Meira..»

Stórauknir skattar á búsetu fólks

Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins boðar stórfellda skattheimtu á fjarlægðir frá höfuðborginni eða næsta stórþéttbýli. Samgöngur og flutningskostnaður ráða miklu um samkeppnishæfni búsetu fólks og atvinnureksturs í landinu. Ísland er strjálbýlt land með miklum vegalengdum. Fjarlægðir á milli fólks er eini reginmunurinn á dreifbýli og þéttbýli. Stórhækkun skatta á olíur, bensín og hækkun …

Meira..»

Einar Sveinn leiðir nýfjárfestingar Marigot hér á landi

Einar Sveinn Ólafsson, framkvæmdastjóri Íslenska kalkþörungafélagsins á Bíldudal, hefur verið ráðinn til starfa hjá móðurfélaginu Marigot á Írlandi, eiganda fyrirtækisins á Bíldudal, þar sem honum hefur verið falið að leiða vinnu Marigot hér á landi við tvö þróunarverkefni sem fela í sér byggingu og rekstur tveggja verksmiðja, annars vegar í …

Meira..»

Margnota Snæfellsnes

Snæfellsnes hefur orð á sér fyrir frumkvæði í úrbótum umhverfismála; hefur m.a. fengið tilnefningu til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs, var valið meðal 100 grænustu áfangastaða heims og hefur síðast en ekki síst borið alþjóðlega EarthCheck umhverfisvottun á starfsemi sveitarfélaganna síðan árið 2008. Þeirri vottun þarf að viðhalda með stöðugum framförum í átt …

Meira..»

Tilkynning vegna framkvæmda við Leikskólann í Stykkishólmi

Til starfsmanna Leikskólans í Stykkishólmi, foreldra leikskólabarna og nágranna leikskólans. Svo sem greint hefur verið frá þá er unnið við að undirbúa stækkun Leikskólans í Stykkishólmi. Ástæður þeirra framkvæmda eru að íbúum fjölgar í bænum. Eftirspurn eftir skólavist fyrir börn sem náð hafa 12 mánaða aldri hefur aukist og stefnir …

Meira..»

Ásbyrgi fagnaði 5 ára starfsafmæli 27. ágúst

Tíminn líður hratt svo það er um að gera að njóta hans vel og hugleiða í hvað maður ver sínum tíma. Það var þann 27. ágúst árið 2012 sem Ásbyrgi tók til starfa og þá voru starfsmennirnir fjórir en sá fimmti bættist fljótlega við. Markmiðin voru strax skýr, þ.e.a.s. að …

Meira..»

Leikskóli okkar Hólmara

Í haust verða liðin 60 ár frá stofnun leikskóla í Stykkishólmi. Þann 7. október 1957 var Leikskóli St.Franziskussystra stofnaður. Í upphafi starfaði skólinn aðeins á veturna og var ætlaður börnum undir skólaskyldualdri. Skólinn stækkaði hratt, frá því að vera 12 börn 1957 til þess að vera orðin 60 að tölu …

Meira..»

Stöndum með sauðfjárbændum

Staða og framtíð sauðfjárbúskapar í landinu er í uppnámi vegna boðaðrar 35% lækkunar afurðarverðs til bænda nú til viðbótar við 10 % lækkunar sauðfjárafurða síðastliðið haust. Gífurlegt tekjutap blasir við sauðfjárbændum sem erfitt verður að mæta, sérstaklega fyrir þá sem eru skuldsettir og hafa ekki möguleika á annari vinnu meðfram …

Meira..»