Gestapennar

Hvað á að horfa á um jólin?

Í fyrra tókum við upp á því að nefna sjónvarpsefni sem gaman gæti verið að horfa á yfir hátíðarnar í jólablaðinu. Gísli Sveinn sá um dálkinn þá en nú fengum við Símon Karl Sigurðarson og Jöru Hilmarsdóttur til að setja saman lista. Hann lítur svona út: Game of thrones Drekar, …

Meira..»

Morð í Maðkavík

„Er bókin um Óla Storm?“  Þessa spurningu fékk rithöfundurinn Róbert Marvin oftar en tvisvar þegar hann var mættur fyrir skemmstu í nýja og glæsilega Bókaverzlun Breiðafjarðar til þess að lesa upp úr nýútkominni bók sinni Umsátur. Ég og faðir minn, Flateyingurinn og Hólmarinn Óli Geir, vorum af tilviljun stödd í búðinni …

Meira..»

Gestablaðamenn í Stykkishólmi

Nýtt 8 vikna námskeið hóf göngu sína í Grunnskólanum í Stykkishólmi í dag 21. september sem ber heitið „Blaðamennska“. Þátttakendur á námskeiðinu eru fimm: Ólafía Sæunn Hafliðadóttir, Helgi Jóhann Ellertsson, Hanna Jónsdóttir, Jóhanna Ómarsdóttir og Davíð Einar Davíðsson öll úr Stykkishólmi. Tilgangur námskeiðsins er að læra að skrifa efni fyrir …

Meira..»