Fimmtudagur , 15. nóvember 2018

Aðsent efni

Bleikar bollur

Takk fyrir áskorunina kæra mágkona Dagbjört Hrafnkelsdóttir. Nú er úr vöndu að ráða hvaða uppskrift ætti ég að setja hér inn og eiginmaðurinn var ekki lengi að segja, en bleiku bollurnar sem er í miklu úppáhaldi hjá allri fjölskyldunni. Ég geri aldei of mikið af þeim því þær eru ekki …

Meira..»

Okkar Stykkishólmur – Hver er Theó?

„Vertu breytingin sem þú vilt sjá í heiminum“ sagði Gandhi. Þessi setning hefur fylgt mér síðastliðin átta ár, síðan ég tók við starfi umhverfisfulltrúa Snæfellsness. Þessi setning er svolítið ástæða þess að ég, sem hef almennt haft lítinn áhuga á pólitík eða framapoti, er í þriðja sæti á lista Okkar …

Meira..»

Verk að vinna

Nú hafa reikningar Stykkishólmsbæjar fyrir árið 2017 verið teknir til umfjöllunar og vísað til annarrar umræðu. Þegar við metum niðurstöðurnar er mikið um samanburð. Samanburð milli ára og samanburð milli sveitarfélaga.  Reiknistímabil bæjarstjórna eru í raun fjögur árin eftir kosningar þar sem lítið svigrúm er til að hafa mikil áhrif …

Meira..»

Jákvæð þróun í rekstri og efnahag Stykkishólmsbæjar

Nokkur umræða og greinarskrif hefur verið um ársreikning Stykkishólmsbæjar. Fyrir þá sem kynna sér málið er stóra fréttin af uppgjöri Stykkishólmsbæjar vegna ársins 2017 þessi; það er hagnaður af reglulegri starfsemi bæjarins þrátt fyrir, aukna þjónustu stofnana, miklar framkvæmdir í gatnagerð, stækkun leikskólans, endurnýjun tækja slökkviliðs og áhaldahúss og verulega …

Meira..»

Dagur ljósmæðra

Alþjóðlegur dagur ljósmæðra er 5. maí.  Á þessum tímamótum heldur þessa mikilvæga stétt daginn hátíðlegan með blendnum hug vegna kjaradeilna og félagskonur gagnrýna stjórnvöld fyrir fálæti og skilningsleysi. Lítill en harður kjarni Íslenskar ljósmæður er ekki fjölmenn stétt, það eru 280 félagar í Ljósmæðrafélagi Íslands. Nýliðun er hæg. Að jafnaði …

Meira..»

Ásbyrgi fékk styrk frá Öryrkjabandalagi Íslands

ÖBÍ veitir árlega sérstaka styrki til ýmissa hagnýtra verkefna sem tengjast hagsmunum fatlaðs fólks og öryrkja í samræmi við málefni, markmið og/eða stefnu ÖBÍ. Umsóknarfrestur rann út 15. mars síðastliðinn. Við í Ásbyrgi sóttum um styrk til kaupa á verkfærum til endurnýtingar á pappír og til sápugerðar. Umsóknir voru teknar …

Meira..»

Kjúklingaleggir- og læri í potti

Sú gamla þakkar fyrir áskorunina Hrafnkell minn. Þessi réttur hefur fylgt mér lengi, hann er auðveldur í eldun og ekki verra að elda ríflega því hann er ekki síðri upphitaður daginn eftir (geyma afganginn í ískápnum auðvitað). Notaðu huggulegasta pottinn þinn því rétturinn fer á borðið í pottinum. Ég er …

Meira..»