Aðsent efni

Marokkókjúklingur að hætti Summa

7. bekkur GSS kom það snjallráð í hug að leita til Sumarliða Ásgeirssonar eftir uppskrift í Stykkishólms-Póstinn.  Summi snaraði fram kjúklingauppskrifst frá Marokkó sem hann segir algert æði!

Meira..»

Hvað er að vera jafnaðarmaður?

Ég er jafnaðarmaður í eðli og sinni, mér finnst réttlátt að þeir sem geta, aðstoði þá sem ekki geta. Mér finnst réttlátt og í raun forréttindi að borga skatta því með því legg ég til samfélagsins – þess samfélags sem ég vil að sé byggt upp fyrir okkur öll, hvernig …

Meira..»

Byggðastefna hefðbundinna atvinnuhátta

Frá því á 8. áratug síðustu aldar teljum við Íslendingar okkur hafa rekið byggðastefnu. Lengi framan af snerist stefnan um fjárfestingu í landbúnaði og sjávarútvegi sem á endanum varð of mikil. Gilti þá helst fyrir byggðalög, fyrirtæki og einstaklinga að komast í aðstöðu gagnvart hinu pólitíska valdi sem úthlutaði fjármagni, …

Meira..»

Trú, von og pólitík

  Þegar ég var um tvítugt skráði ég mig úr þjóðkirkjunni. Ekki af því ég hætti að trúa, heldur vegna þess að mér fannst við – heimsbyggðin – vera að nálgast viðfangsefnið á röngum forsendum. Hvað hafa mörg stríð verið háð í nafni friðar? Hvað hafa mörg ódæðisverk verið framin …

Meira..»

Framkvæmdir við sjúkrahúsið

Ég vil í upphafi lýsa yfir ánægju minni með hvernig undirbúningur þessa stóra verkefnis hefur gengið.  Ljóst var að ferðin yrði á fótinn í þeim blankheitum sem ríkissjóður hefur staðið frammi fyrir eftir efnahagshrunið haustið 2008.  Unnið er að fullnaðarhönnun framkvæmdarinnar.  Að henni lokinni er hægt að ganga frá samningum varðandi verkið.  Kostnaðarskipting er …

Meira..»

Í tilefni kynningarfundarvelferðarráðherra, miðvikudaginn 24. apríl 2013

Merkum áfanga er nú náð í alllöngu ferli, þar sem fjallað var um framtíð starfsemi St.Franciskusspítala. Sagan hefst eiginlega í kjölfar svokallaðrar sameiningar heilbrigðisstofnana á Vesturlandi , en fljótlega varð starfsfólki SFS ljóst, að stjórn hinnar sameinuðu stofnunar vildi veg spítalans sem minnstan og stytztan. Þetta staðfestist svo á fundi …

Meira..»

Svar við bréfi Erlu

  Í síðasta tölublaði Stykkishólmspóstsins ritar Erla Friðriksdóttir, fyrrverandi bæjarstóri í Stykkishólmi, mér opið bréf með spurningum, sem mér er ljúft og skylt að svara að því leiti sem þær snúa að mér og mínu ráðuneyti. Einkanlega tel ég það mikilvægt þar sem í greinininni gætir nokkurs misskilnings um megininntak …

Meira..»

Lýðræði er svarið

Á yfirborðinu virðist Ísland vera þróað, lýðræðisríki. Maður þarf þó ekki að kafa djúpt til að sjá og skilja að það er í raun blekking. Við erum komin mun styttra í lýðræðislegum þroska. Saga lýðveldisins Íslands er ekki löng. Við vorum nýlenda öldum saman og sá veruleiki virðist hafa haft …

Meira..»

Auður er lítils virði ef hann er ekki nýttur skynsamlega!

  Auðlegð Íslendinga liggur í landinu okkar og fólkinu sem það byggir. Kostirnir sem prýða þetta land og íbúa þess eru margir en til að þeir nýtist okkur til góðs verðum við nýta þá á skynsaman hátt.  Gildir einu hvort um ræðir náttúruauðlindir eða þann auð sem býr í þekkingu …

Meira..»