Laugardagur , 22. september 2018

Aðsent efni

Hugmyndabanki marsmánðar

Væri ekki snilld að flokka líka ruslið úr kirkjugarðinum? Fá skyndihjálpanámskeið fyrir almenning Við óskum eftir skautahöll Góðan körfuboltavöll Viljum fá stórt Íslandskort hjá nýju kaffivélinni í íþróttahúsinu Á dvalarheimilinu á annarri hæð er sólstofa þar eru húsgögnin komin á síðasta snúning. Ef einhver er að endurnýja hjá sér væri …

Meira..»

Byggðastefna sem virkar

Samfylkingin leggur þunga áherslu á hagsmuni hinna dreifðu byggða. Við höfnum tilviljanakenndum aðgerðum í þágu útvalinna atvinnugreina eða sérvalinna krókmakara. Við viljum almennar leikreglur og alvöru byggðastefnu. Síðasta frumvarpið sem ég fékk samþykkt sem efnahagsráðherra voru lög um jöfnun flutningskostnaðar. Við tryggjum með því framleiðslufyrirtækjum á landsbyggðinni endurgreiðslu hluta flutningskostnaðar …

Meira..»

Framtíðaruppbygging heilbrigðisþjónustu í Stykkishólmi

Í rúm 80 ár hefur öflug heilbrigðisþjónusta verið rekin í Stykkishólmi fyrir Hólmara og aðra sem hennar hafa þurft leita. Lengst af var starfsemin í höndum St. Fransikskussystra en hin síðari ár á vegum ríkisins. Starfsemin hefur tekið miklum breytingum eins og heilbrigðisþjónusta um land allt og raunar heiminn. Sérhæfing …

Meira..»

Vinnuforkur sem lætur verkin tala.

Í Alþingiskosningunum ríður á að kjósendur velji fólk til starfa fyrir þjóðina sem treystandi er fyrir því að beita sér fyrir þjóðþrifamálum; fólk sem er fylgið sér og lætur verkin tala. Það er einnig afar mikilvægt að allir landshlutar hafi góðan málfylgjumann . Einn þessara þingmanna, sem valið stendur um, …

Meira..»

Framtíðin getur verið björt um land allt.

Samráð eða hagsmunastríð? Finnst þér gömlu stjórnmálaflokkarnir vera á réttri leið með íslenskt samfélag? Finnst þér umræða um landsins gagn og nauðsynjar einkennast allt of mikið af flokkspólitísku þvargi og of lítið af tilraunum til að ná sátt um góðar lausnir? Finnst þér að gömlu flokkunum gangi illa að ræða …

Meira..»

Ábyrgð, jöfnuður, almannaheill

Á næstu árum er raunhæft að hefja stórsókn að bættum lífskjörum á Íslandi. Þar vill Vinstrihreyfingin – grænt framboð setja uppbyggingu heilbrigðismála, menntamála og velferðarmála í forgang.

Meira..»

Minkarannsóknir kynntar á alþjóðlegri ráðstefnu

Alþjóðleg ráðstefna um marðardýr var í síðustu viku haldin af WildCRU (Wildlife Conservation Research Unit) við Oxfordháskóla. Á ráðstefnunni hittust um 140 sérfræðingar víða að úr heiminum til að skiptast á þekkingu um marðardýr, en þau eru m.a. minkar, otrar og greifingjar.

Meira..»

Byggð og atvinna um landið allt

Dögun – stjórnmálasamtök um réttlæti, sanngirni og lýðræði bjóða fram í öllum kjördæmum í alþingiskosningum í vor. Aðaláhersla okkar er á lýðræðisleg vinnubrögð og fyrir komandi kosningar setjum við þrjú mál á oddinn: Afnám verðtryggingar, nýja stjórnarskrá og uppstokkun á stjórn fiskveiða. Einnig viljum við lögfesta lágmarks framfærsluviðmið, afnema verðtryggingu …

Meira..»

Ferðafélag Snæfellsness er líka fyrir unga fólkið

Við sem komum að starfssemi Ferðafélags Snæfellsness höfum verið að huga að þeim möguleika, hvernig hægt sé að auka enn meiri kraftinn hjá félaginu, en eins og algilt er, þá samanstanda flest félög á Íslandi af miðaldra og eldra fólki. Þessu viljum við breyta í ferðafélaginu og hvetjum nú unga …

Meira..»