Aðsent efni

Auðlindaákvæði Framsóknarflokksins

Ein aðalástæðan fyrir harkalegum átökum um stjórnarskrármálið er ákvæðið sem stjórnlagaráð lagði til að yrði sett í stjórnarskrána um auðlindir í þjóðareigu. Allir flokkar  hafa lýst því yfir að ákvæði um þjóðareign á auðlindum skuli setja í stjórnarskrá. Hvers vegna er þá ekki pólitísk samstaða um að gera það? Umbúðir …

Meira..»

Guðbjartur er góð fyrirmynd

Ágæti lesandi   Máltækið segir að maður komi í manns stað. Það getur oft verið gott, en líka verið til mikils tjóns. Þar skiptir öllu hvert mannvalið er. Allar horfur eru á að í komandi kosningum verði miklar sviptingar og margir nýir þingmenn taki sæti á Alþingi. Öll viljum við …

Meira..»

Vg er hallærislegur stjórnmálaflokkur!

Sem áhugamaður um stjórnmál og einstaklingur með tiltölulega mótaðar skoðanir á hvernig ég tel að samfélagið eigi að virka finnst mér nauðsynlegt að skoða t.d. eftirfarandi grunn þætti samfélags.  Grófa flokkunin er:  hvar á að sækja tekjur, í hvað eiga tekjurnar að fara, hvernig eigum við að hugsa um hvort …

Meira..»

Opið bréf til velferðarráðherra Guðbjarts Hannessonar og forseta bæjarstjórnar Stykkishólms

Í nýjasta tölublaði Stykkishólmspóstsins skrifar velferðarráðherra  um framtíðaruppbyggingu heilbrigðisþjónustu í Stykkishólmi. Hann greinir frá áformum um endurbætur á spítalanum okkar og segir frá stórfelldum framkvæmdaáformum sem ber að þakka. Hann segir að „Samtals er gert ráð fyrir 500 m.kr. framlagi til framkvæmdanna í ár og á því næsta“.   En …

Meira..»

Kjóstu rétt

Langþráð hlutlaust hjálpartæki fyrir kjósendur (meðfylgjandi eru myndir sem nota má að vild). Ný, óháð vefsíða, www.kjosturett.is, er komin í loftið. Þar geta kjósendur fundið upplýsingar um stefnu allra þeirra 15 flokka og framboða sem bjóða fram lista til Alþingis í komandi kosningum 27. apríl. Síðan tengist ekki neinum flokki, …

Meira..»

Meiri stöðugleiki – Bjartari Framtíð

Ég er í 7. sæti framboðslista Bjartrar framtíðar í norðvesturkjödæmi.  Ég ákvað að taka sæti á listanum vegna þess að mig langar að taka þátt í að breyta vinnubrögðum í stjórnmálum og íslensku þjóðfélagi.  Ég er gift, tveggja barna móðir, grunnskólakennari að mennt og er búsett í Borgarbyggð.  Ég og …

Meira..»

SKAPANDI STJÓRNUNARHÆTTIR – minna vesen, minni sóun, meiri sátt!

Vestræn samfélög hafa breyst gríðarlega á síðustu áratugum. Við erum í raun í miðju breytingarferli frá stigskiptu píramídalöguðu valdasamfélagi til einstaklingsmiðaðs skipulags persónulegra tengsla og ákvarðana. Margt bendir til að einstaklingar séu í dag miklu sjálfstæðari og færari um að vera stjórnendur í eigin lífi í þeim skilningi að ákveða …

Meira..»

Baráttan um auðlindirnar

Það hefur gengið á ýmsu undanfarin 4 ár við að koma á breytingum á fisveiðistjórnarkerfinu í gegn margt hefur áunnist en heildarendurskoðunin fékkst ekki afgreidd við þinglok þó málið væri fullbúið og tilbúið til afgreiðslu eftir mikla vinnu og aðkomu fjölda aðila. Hverjir börðust harðast gegn öllum breytingum það voru …

Meira..»

Nýttu rétt þinn til að hafa áhrif.

Viltu samfélag sem byggist á jöfnum tækifærum fólks og fyrirtækja? Viltu fjölbreytni í atvinnulífi, félagsmálum, opinberri þjónustu og menningu?  Viltu að stjórnvöld styðji við smáfyrirtæki?  Viltu draga úr sóun í efnahagslífi, stjórnkerfi og umhverfismálum? Viltu áherslu á byggðaþróun sem jafnar grunnþjónustuna og virkjar fólkið og leyfir því sjálfu að velja …

Meira..»

Krafan um jöfnuð er ekki klisja

Jafnaðarhugsjónin er auðlind – það sjáum við þegar við lítum til öflugustu velferðarsamfélaga heims, eins og Norðurlanda.  Krafan um jöfnuð er lifandi stefna að verki. Hún miðar að því að byggja upp samfélag af sömu umhyggju og við byggjum upp heimili. Því er ætlað að veita öryggi og vera skjól.  …

Meira..»