Aðsent efni

Makríll 2013 og tækjakaup

Vonandi verður fljótlega gefinn út kvóti í makríl fyrir árið 2013 af Steingrími J. Sigfússyni atvinnuvegaráðherra. Þá er ekki úr vegi að minna á að það er almennur vilji til þess að jafnræði verði gætt við úthlutun veiðiheimilda, ekki fáir útvaldir fái ríkulegan arð af þessari syndandi auðlind í lögsögu …

Meira..»

Stiklað yfir bæjarmálin

Ágætu bæjarbúar! Nú hefur árið 2012 kvatt og nýtt ár hafið og langar mig að líta yfir farinn veg.  Í ársbyrjun var mikill spenningur vegna uppsetningar nýja orgelsins í Stykkishólmskirkju en orgelið  var vígt við hátíðlega athöfn 22. janúar sl. Með samtakamætti bæjarbúa og öflugu söfnunarstarfi orgelsöfnunarnefndar rættist langþráður draumur …

Meira..»

Þjóðfáninn og skyldur bæjaryfirvalda

Baráttan fyrir íslenskum fána var þáttur í sjálfstæðisbaráttu íslensku þjóðarinnar. Í fánalögunum eru fyrirmæli um að út skuli gefinn forsetaúrskurður um fánadaga o.fl. Var úrskurðurinn fyrst gefinn út 17. ágúst 1944 við stofnun lýðveldisins. Eru þar fyrirmæli um að opinberar stofnanir skuli draga upp fána eftirgreinda daga: Fæðingardag forseta Íslands, …

Meira..»

Endurnýjuð umhverfisvottun Snæfellsness

Gleðilegt nýtt ár!  Það er ekki amalegt að hefja nýtt ár á gleðilegum fréttum af endurnýjaðri umhverfisvottun Snæfellsness. Yfir hátíðirnar endurnýjuðu vottunarsamtök EarthCheck vottun á starfsemi sveitarfélaganna á Snæfellsnesi fimmta árið í röð. Þar sem þetta er í fimmta skiptið sem vottun hlýst státa sveitarfélögin sig nú af svokallaðri gullvottun …

Meira..»

Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Snæfellsnesi – annáll ársins 2012

Aldrei hafa fleiri ungir vísindamenn starfað með okkur á einu ári. Í ársbyrjun kom Hálfdán Helgi Helgason og kláraði meistararitgerð um lífslíkur lunda í Vestmannaeyjum. Um vorið varði Ellen Magnúsdóttir meistararitgerð um farhætti skúma frá frá Íslandi, Noregi og Skotlandi. Bæði hófu sitt nám undir leiðsögn Páls Hersteinssonar heitins. Var …

Meira..»

Ágæta stuðningsfólk Snæfells…

Það var örugglega djúphugsuð ákvörðun þegar félagi okkar, Sigurður Helgason skólastjóri, ákvað ásamt fleiri Snæfellingum að körfubolti yrði vetrarboltagreinin hér í Hólminum upp úr 1950. En af hverju körfubolti? Jú á þeim tíma voru 4 leikmenn inná hverju sinni, íþróttahúsin þurftu ekki að vera mjög stór og körfuboltinn var mikið …

Meira..»