Miðvikudagur , 20. febrúar 2019

Aðsent efni

Nýtt félagsheimili í Stykkishólmi?

Þessi grein er skrifuð bæði fyrir hönd Leikfélagsins Grímnis og frá mér, Bjarka Hjörleifssyni. Leikfélagið Grímnir stendur nú völtum fótum vegna skorts á húsnæði til að geta sett upp leikrit á þessu leikári.

Meira..»

Menntun á góðum og erfiðum tímum

Ekki missa af þessu, því menntun er eitthvað sem maður býr að bæði á góðum og erfiðum tímum! Áhugasamir athugið! Þetta gæti verið síðasta tækifærið í nokkurn tíma til að taka þátt í Grunnmenntaskólanum!

Meira..»

Bæjarmálafundur

Bæjarmálafélag L-lista hélt opinn bæjarmálafund mánudaginn 14. sept.   Ýmis mál voru tekin fyrir og rædd og verða hér reifuð nokkur þeirra. Félagið hefur haldið opna bæjarmálafundi undanfarin ár og samkvæmt vilja fundarmanna verður svo einnig í vetur.

Meira..»

Tónlistarskólinn að hefjast

Nýtt skólaár er um það bil að hefjast í Tónlistarskóla Stykkishólms. Kennarar eru að ljúka töflugerð og kalla nemendur inn í fyrstu tímana sína.  Útlit er fyrir svipaðan nemendafjölda og áður.  Umsóknir hafa dreifst nokkuð vel á hin ýmsu hljóðfæri, nema að alger sprenging er í umsóknum á píanóið núna …

Meira..»

Hebbarnir hefja leik á ný

Gönguhópurinn hefur nú verið í fríi í júlí og ágúst mánuð.  Fyrir utan eina aukaferð sem skellt var á vegna heimboðs sem við fengum frá Einari og Pálínu í Flatey. Það var nú aldeilis frábær ferð og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir. En nú er fríið búið og við höldum …

Meira..»

Orð af orði

Vinna nemenda allra grunnskóla á Snæfellsnesi að þróunarverkefninu Orð af orði hefur væntanlega ekki farið fram hjá íbúunum sl. vetur. Markmiðið með verkefninu var eins og áður hefur komið fram að efla og auka virkan orðaforða nemenda og hæfni til að ráða í merkingu orða til að auðvelda þeim skilning …

Meira..»

Að loknum dönskum dögum 2009

Ágætu lesendur Stykkishólmspóstsins.Ég vil byrja á að þakka íbúum Stykkishólms og gestum Danskra daga 2009 kærlega fyrir ánægjulega hátíð. Veðrið lék við okkur, hverfagrillin voru frábær, stemmningin í miðbænum æðisleg, bryggjuballið sjaldan verið betra og flugeldasýningin alveg hreint mögnuð. Það var hún Elísa Vilbergsdóttir sem þjófstartaði hátíðinni ásamt eiginmanni sínum …

Meira..»

Fermingarárgangur sem fermdist árið 1965

Fermingarárgangur sem fermdist árið 1965 kom saman um Sjómannadagshelgina fyrr á þessu ári í Stykkishólmi.  Litu þau inn í gömlu kirkjuna þar sem Sr. Gunnar Hauksson sóknarprestur tók á móti þeim og einnig inn í Grunnskóla Stykkishólms þar sem Gunnar Svanlaugsson skólastjóri tók á móti þeim.  Góð mæting var í …

Meira..»