Aðsent efni

Ágæta stuðningsfólk Snæfells…

Það var örugglega djúphugsuð ákvörðun þegar félagi okkar, Sigurður Helgason skólastjóri, ákvað ásamt fleiri Snæfellingum að körfubolti yrði vetrarboltagreinin hér í Hólminum upp úr 1950. En af hverju körfubolti? Jú á þeim tíma voru 4 leikmenn inná hverju sinni, íþróttahúsin þurftu ekki að vera mjög stór og körfuboltinn var mikið …

Meira..»

Í þágu friðar

Í góðri bók stendur að gjalda skuli auga fyrir auga og tönn fyrir tönn,  boðberar fagnaðarerindisins  bjóða hægri vangann séu þeir slegnir  á þann vinstri, sá sem þetta skrifar hefur aftur á móti langa reynslu af því að taka til fótanna ef líkur eru á handalögmálum eða öðrum ófrið.

Meira..»

Orgelsjóður í lífsins ólgusjó

Það hefur óneitanlega margt farið á öðruvísi en ætlað var á Íslandi undanfarin ár.  Við stöndum öll frammi fyrir því að forsendurnar sem við lögðum til grundvallar  framtíðaráformunum eru brostnar og orgelsjóðurinn okkar er engin undantekning þar frá.

Meira..»

Sameinað Snæfellsnes

Í septembermánuði samþykkti bæjarstjórn Grundarfjarðar samhljóða að óska eftir viðræðum við önnur sveitarfélög á Snæfellsnesi um sameiningu sveitarfélaganna.  Á sameiginlegum fundi sveitarstjórnarmanna af svæðinu þann 29. okt fengu bæjarfulltrúar í Grundarfirði áskorun um að skýra sjónarmið sín fyrir íbúum Snæfellsness og er þessi pistill liður í því.

Meira..»

Eru opinber störf í hættu á landsbyggðinni ?

Hætta er á að áralangri vinnu og baráttu til aukningar og eflingar opinberra starfa á landsbyggðinni og þeim árangri sem þar hefur náðst sé nú stefnt í hættu.  Þær hugmyndir sem ríkisvaldið hefur uppi um niðurskurð í rekstri og sameiningar stofnana kalla á það að allir sem vettlingi geta valdið …

Meira..»

Endurskoðun – uppstokkun á rekstri félagsmiðstöðvar

Yfirumsjón með þessu starfi verður í höndum æskulýðs- og íþróttanefndareins og áður. Verkefnið verður í umsjá og á ábyrgð Eydísar Eyþórsdótturíþrótta- og tómstundafulltrúa. Eydís hefur þegar hafið vinnu við þettaverkefni og mun setja upp atburðadagatal og stundatöflu.

Meira..»

Konur kalla

Dagana 26.-28. júní síðastliðinn var haldið 35. Landsþing Kvenfélagasambands Íslands hér í Stykkishólmi. Við konur í  KSH þ.e. Kvenfélagasambandi Snæfellsness- og Hnappadalssýslu vorum gestgjafar þessa þings. Þingið var haldið í blíðskaparveðri og var bæði glæsilegt og vel heppnað. 

Meira..»