Aðsent efni

Snæfell á Dönskum dögum

Snæfell hefur með einum og öðrum hætti verið viðloðandi dagskrá Danskra daga síðustu ár og ætlar að taka mikinn þátt þessa helgina. Nú fer að styttast í mót og undirbúningstímabilið farið að rúlla mjög vel hjá bæði meistaraflokkum karla og kvenna undir öruggri stjórn Inga Þórs.

Meira..»

Danskir dagar í 16. sinn

Um helgina höldum við Hólmarar upp á Danska daga í 16. sinn. Hátíðin í ár verður líkt og fyrirrennarar sínir með glæsilegu móti þar sem leiðarljósið er að öll fjölskyldan sé velkomin og finni eitthvað við sitt hæfi.  Dagskrá hátíðarinnar hefst í kvöld kl.20 með stórtónleikum í Stykkishólmskirkju, þar sem þau …

Meira..»

Danskir dagar

Ágætu lesendur Stykkishólmspóstsins Nú þegar rétt rúm vika er þar til Danskir dagar 2009 ganga í garð, er ekki úr vegi að kynda aðeins undir stemmningunni. Undirbúningur hátíðarinnar er  á lokastigi og óhætt að lofa gríðarlega fjölbreyttri og góðri skemmtun þar sem öll fjölskyldan ætti ekki að eiga í vandræðum með …

Meira..»

Svört skýrsla um fiskveiðistjórnunarkerfið

Í nokkurn tíma hef ég unnið að gerð skýrslu um ákveðnar brotalamir á fiskveiðistjórnunarkerfinu ásamt vini mínum Finnboga Vikar. Höfum við komist að því að það eru góðar og gildar ástæður fyrir því að ákveðnir menn verja kerfið (vegna gríðarlegra eigin hagsmuna) og af hverju enn fleiri eru mótfallnir því.

Meira..»

Grunnmenntaskólinn á Snæfellsnesi

Ef þú ert nú þegar farinn að hugsa um verkefni næsta vetrar þá langar mig að benda þér á að í þriðja sinn mun Símenntunarmiðstöðin, í samstarfi við Fræðslumiðstöð atvinnulífsins, bjóða fólki 20 ára og eldra upp á námstækifæri …

Meira..»

Öldungamót í blaki – sýn „unglingsins“

Um síðastliðna helgi fór fram öldungamót í blaki á Egilsstöðum og Seyðisfirði. Mikið var rætt um mótið á æfingum okkar blakdrottninganna í Hólminum en þar sem undirrituð taldi sig allt of unga fyrir slíkar samkomur lét hún umræður af því tagi sem vind um eyru þjóta og æfði heldur smössin …

Meira..»

Sjálfsmat í Grunnskólanum í Stykkishólmi

Í lögum um grunnskóla segir að hver grunnskóli skuli meta með kerfisbundnum hætti árangur og gæði skólastarfs. Reglurammin um aðferðafræðina hefur mörgum þótt heldur stífur og þungur í vöfum og því hafa margir grunnskólar valið að leggja áherslu á útvalda þætti …

Meira..»