Aðsent efni

Ágætu bæjarbúar

Eins og komið hefur fram í fundargerðum bæjarráðs og í síðasta tölublaði Stykkishólmspóstsins hefur verið til skoðunar hjá okkur starfsfólki grunnskólans hvort möguleiki væri á að flýta því að allt skólastarfið komist undir eitt þak.

Meira..»

Gaui frændi og gallabuxurnar

Undanfarna mánuði hefur mér orðið mikið hugsað til Gaua heitins „galdró“ frænda míns.  Ástæðan er einfaldlega sú að þegar íslenskt samfélag er mjög skuldugt og við horfum fram á kjararýrnun, skerðingu þjónustu o.f.l. …

Meira..»

Söngvaseiður fyrir fullu húsi

Söngvaseiður 2009 fór fram með pompi og prakt sl. laugardagskvöld. Talsverður fjöldi fólks sá ástæðu til að mæta á skemmtunina og var því þétt setið. Það kom þó ekki að sök því allir voru tilbúnir að gera gott úr öllu og leysa það sem þurfti að leysa. Að afstöðnu borðhaldi …

Meira..»

Gönguleiðir um Snæfellsnesfjallgarð

Ísland er sífellt að verða vinsælli til ferðalaga, eins og dæmin sanna og hingað koma árlega mikill fjöldi erlendra ferðalanga og Íslendingar velja æ meir að ferðast um sitt eigið land. Vesturland er að verða vinsælli áfangastaður og ferðaþjónustuaðilar vinna ötullega að markaðssetningu á ýmsum þjónustuþáttum sem hægt er að …

Meira..»

Skýrsla vegna Heilsueflingar

Heilsuefling Stykkishólms er heilsuklasi í tengslum við heilsutengda ferðaþjónustu í Stykkishólmi en undirbúningur vegna stofnunar klasans stóð yfir í nokkra mánuð á síðasta ári. Stjórn Eflingar Stykkishólms taldi að þetta fyrirkomulag sem er á verkefninu sé til þess fallið að ná fram hagræðingu og samlegðaráhrifum bæði hjá Eflingu Stykkishólms og …

Meira..»

Nýárskveðja frá Amtsbókasafninu

Eins og bæjarbúar tóku eftir var opnað hér í kvosinni rétt fyrir jólin 2006.   Bókasafnið flutti af  Bókhlöðuhöfðanum 10. des.  og opnaði rúmlega viku seinna með með formlegri opnun kökuáti og kakói.  Þann mánuð byrjaði strax sú hefð að hafa opið á Þorláksmessu strax eftir friðargönguna.  Flutningnum var yfirleitt vel …

Meira..»