Miðvikudagur , 14. nóvember 2018

Aðsent efni

Grunnmenntaskólinn á Snæfellsnesi

Ef þú ert nú þegar farinn að hugsa um verkefni næsta vetrar þá langar mig að benda þér á að í þriðja sinn mun Símenntunarmiðstöðin, í samstarfi við Fræðslumiðstöð atvinnulífsins, bjóða fólki 20 ára og eldra upp á námstækifæri …

Meira..»

Öldungamót í blaki – sýn „unglingsins“

Um síðastliðna helgi fór fram öldungamót í blaki á Egilsstöðum og Seyðisfirði. Mikið var rætt um mótið á æfingum okkar blakdrottninganna í Hólminum en þar sem undirrituð taldi sig allt of unga fyrir slíkar samkomur lét hún umræður af því tagi sem vind um eyru þjóta og æfði heldur smössin …

Meira..»

Sjálfsmat í Grunnskólanum í Stykkishólmi

Í lögum um grunnskóla segir að hver grunnskóli skuli meta með kerfisbundnum hætti árangur og gæði skólastarfs. Reglurammin um aðferðafræðina hefur mörgum þótt heldur stífur og þungur í vöfum og því hafa margir grunnskólar valið að leggja áherslu á útvalda þætti …

Meira..»

Ágætu bæjarbúar

Eins og komið hefur fram í fundargerðum bæjarráðs og í síðasta tölublaði Stykkishólmspóstsins hefur verið til skoðunar hjá okkur starfsfólki grunnskólans hvort möguleiki væri á að flýta því að allt skólastarfið komist undir eitt þak.

Meira..»

Gaui frændi og gallabuxurnar

Undanfarna mánuði hefur mér orðið mikið hugsað til Gaua heitins „galdró“ frænda míns.  Ástæðan er einfaldlega sú að þegar íslenskt samfélag er mjög skuldugt og við horfum fram á kjararýrnun, skerðingu þjónustu o.f.l. …

Meira..»