Aðsent efni

Gott fólk!

Góðan daginn gott fólk Ég gat ekki á mér setið, eftir að hafa lesið grein kennara um Comeniusarferðir,  eigum við bara svona svartsýna kennara?  Sem sjá bara það sem miður fer.

Meira..»

Frá Skógræktarfélagi Stykkishólms

Undanfarin ár hefur Skógræktarfélag Stykkishólms verið með jólatré til sölu fyrir jólin. Í ár eru horfurnar ekki góðar hvað varðar sölu á innfluttum jólatrjám fyrir jólin og ljóst er að Skógræktarfélagið verður ekki með innflutt jólatré eins og norðmannsþin til sölu, einfaldlega vegna þess hve dýr þau eru.

Meira..»

Efling Stykkishólms

Aðild að félaginu eiga fyrirtæki og einstaklingar sem stunda atvinnurekstur svo og stofnanir sem starfa í Stykkishólmi og nágrenni, einnig einstaklingar sem af áhuga vilja styrkja starfsemi félagsins.  Markmið Eflingar er að vinna að framfaramálum á sviði atvinnu- og menningarlífs á svæðinu. 

Meira..»

Snæfell 70 ára

Góðir félagar. Í dag er UMF.Snæfell 70 ára, til hamingju með daginn.  Hér kemur til fróðleiks og gamans fundargerð stofnfundar.

Meira..»

Ágætu Hólmarar og stuðningsmenn Snæfells !!

Eftir lestur á ágætri grein Sævars í síðasta blaði get ég ekki orða bundist. Ef rétt er að Stykkishólmsbær neiti körfuknattleiksdeildum Snæfells um rekstrarstyrki, þá finnst mér það ekki bara einkennileg ákvörðun heldur hreinlega sorgleg.

Meira..»

Sameiningarmál – Hvað nú?

Nú hefur fjölmiðlaflóran á Íslandi um nokkurt skeið haldið uppi miklum söng, og það allháværum,  um að allt sé að fara til fjandans í fjármálaheiminum. Samdráttur , kreppa , niðursveifla og ótal fleiri  upphrópunar og  úrdráttarorð eru notuð til þess að koma fréttum þessum á framfæri með eins dramatískum hætti …

Meira..»

Frábær árangur íbúa við sorpflokkun

Frá því að íbúar Stykkishólmsbæjar hófu flokkun á öllu heimilissorpi þann  25. janúar sl. hefur árangurinn ekki látið á sér standa.  Þegar lagt var af stað með verkefnið var markmiðið að ná sem allra bestum árangri í flokkun á sorpi.

Meira..»

Ferjan Baldur

Hér er birt grein Páls Kr. Pálssonar formanns stjórnar Sæferða ehf og Péturs Ágústsonar, framkvæmdastjóra Sæferða ehf  vegna umfjallana á opinberum vettvangi um málefni er varða fyrirtækið og starfsemi þess.

Meira..»