Aðsent efni

Sunddeild Snæfells starfsárið 2007 – Yfirlit

Starfsemi deildarinnar hefur verið með svipuðu sniði og undanfarin ár.  14 börn og unglingar hafa stundað æfingar.  Þjálfari deildarinnar er María Valdimarsdóttir. Æft var allt árið (að undanskildu vetrarfríi í janúar og febrúar)  og eru æfingar einu sinni í viku á veturna en tvisvar sinnum í viku á sumrin.

Meira..»

Lesendabréf

Góðir lesendur.Þegar þessi grein birtist í Stykkishólms-Póstinum verður sýningum á söngleiknum Oliver væntanlega lokið.

Meira..»

Hvað viljum við gera?

Nú þegar síðasta sýningin á Oliver Twist er búin er þarft að hugsa um það hvort þetta hafi verið síðasta uppfærsla á leikriti í þessum húsakynnum.

Meira..»

Bæjarmálafundur

Annar bæjarmálafundur vetrarins á vegum L-listans var haldinn mánudaginn  19. nóvember í Verkalýðsfélagshúsinu. Mæting á fundinn var með ágætum. Stefna okkar hjá L-listanum er að búa til vettvang þar sem fram fer opin umræða um bæjarmálin.

Meira..»

Póllandsferð

Eins og lesendum Stykkishólmspóstsins ætti að vera kunnugt þá eru yngri deild Grunnskólans í skemmtilegu samstarfi við fjórar aðrar Evrópuþjóðir þ.e. Finnland, Pólland, Ítalíu og Spán.

Meira..»

Svunturnar af

Á  síðustu helgi  fóru  30 konur  í húsmæðraorlof til Reykjavíkur  Að þessu sinni voru það konur úr  Stykkishólmi, Helgafellssveit, Eyja og Miklaholtshreppi og Grundarfirði  sem fóru saman í ferðina .

Meira..»

Fjölnota íþróttahús

Árið 2009 verður unglingalandsmót UMFÍ haldið í Grundarfirði.  Það er ljóst að gríðarleg uppbygging íþróttamannvirkja er í farvatninu og því nauðsynlegt að byggja upp til framtíðar og nýta tækifærið í þágu allra Snæfellinga

Meira..»