Aðsent efni

Ýtuævintýrið á golfvellinum

Nú í sumar hafa verið miklar framkvæmdir við Golfvöllinn hér í Stykkishólmi. Framkvæmdir hafa þurft að aðlaga sig ýmsum þáttum sem hafa breyst eða ekki verið eins og gert var ráð fyrir í upphafi, t.d. veðráttu og undirlagi.

Meira..»

Opinn skógur á Tröð

Laugardaginn 15. júlí sl. var Tröð á Hellissandi, svæði Skógræktar- og landverndar-félagsins undir Jökli, opnað formlega undir merkjum „Opins skógar“ skógræktar-félaganna með hátíðlegri athöfn.

Meira..»

Huldukonan í Bíldsey

Sumarið 1974 var mjög gott og sólríkt og ferðamenn að koma í bæinn rétt eins og núna.  Farið var að fara með ferðamenn í skoðunarferðir út á sjó.  Fyrstur til að fara slíkar ferðir var Eggert Björnsson frá Arney. 

Meira..»

Ég ætla að fara með ykkur í smá ferðalag

Ég hafði verið að velta því fyrir mér hvort ég ætti að láta verða af því að skrifa um þessa reynslu, þegar ég svo rakst á setningu í bók sem ég var að lesa: ekki ræða vandamál þín við fólk, 8 af hverjum 10 er alveg sama og hinum 2 …

Meira..»

Garðaúðun

Nú fer að líða að þeim tíma að ýmsar tegundir af pöddum og skordýrum fara að herja á trjágróður og annan gróður í görðunum. Algengustu skordýrin eru blaðlýs og lirfur, en ranabjöllur eru einnig algengar

Meira..»

Ágætu bæjarbúar

Að afstöðnum sveitarstjórnarkosningum er mér ofarlega í huga þakklæti til allra þeirra sem sýndu í orði og verki stuðning við mig og mín störf fram að þessu 

Meira..»

Danmerkurferð Grunnskólanema

Frábært, yndislegt, æðislegt er eina sem við getum sagt um þessa Danmerkurferð. En við vitum að það er kannski ekki alveg nóg þannig við ætlum að segja ykkur aðeins meira um þessa ferð

Meira..»

Sælt veri fólkið

Það hefði nú verið óskandi að vera að skrifa annarskonar pistil!! En úrslitin eru ráðin, vilji fólksins hefur komið í ljós og vill meirihluti bæjarbúa að Sjálfstæðismenn og óháðir leiði bæjarmálin næstu fjögur árin

Meira..»